Myndmál Bloggið

Hér má sjá leikskólakennara og leikskólanemanda nota fyrstu útgáfuna sem gerð var af myndræna orðasafninu hennar Ragnhildar

Myndmál fær nýtt líf

Myndmál hefur verið hluti af lífi fjölmargra barna, foreldra og sérfræðinga í mörg ár. Í september, 2018, bar hins vegar til tíðinda. Eigendur Myndmál tilkynntu að komið væri að tímamótum.