Myndmál Bloggið

Spjaldtölvur í skólastarfi leikskóla á Íslandi 0

Spjaldtölvur, tölvur og upplýsingatækni; hvar standa leikskólar?

Spjaldtölvur, tölvur og upplýsingatækni; hvar standa leikskólar? Snjalltækjanotkun hefur aukist á síðustu árum. Undir snjalltæki flokkast tæki eins og spjaldtölvur, snjallsímar og snjallsjónvörp. Heimilin hafa verið fljót að tileinka sér notkun þeirra og á...

Hér má sjá leikskólakennara og leikskólanemanda nota fyrstu útgáfuna sem gerð var af myndræna orðasafninu hennar Ragnhildar 1

Myndmál fær nýtt líf

Myndmál hefur verið hluti af lífi fjölmargra barna, foreldra og sérfræðinga í mörg ár. Í september, 2018, bar hins vegar til tíðinda. Eigendur Myndmál tilkynntu að komið væri að tímamótum.