Myndmál fær nýtt líf

Myndmál hefur verið hluti af lífi fjölmargra barna, foreldra og sérfræðinga í mörg ár. Í september, 2018, bar hins vegar til tíðinda. Eigendur Myndmál tilkynntu að komið væri að tímamótum.