Tvítyngd börn í leik- og grunnskólum – hvar standa þau?

Tvítyngd börn sem hafa lítinn eða engan orðaforða og eru með minni orðaforða en jafnaldrar þeira sem eru ekki tvítyngdir þurfa stanslausa málörvun alla daga. Það er nauðsynlegt að kenna börnunum hratt helstu orð yfir þarfir þeirra til að draga úr kvíða og auka öryggistilfinningu þeirra.