Facebook Myndmál - Myndrænt Orðasafn á netinu | Verðskrá

Áskriftarleiðir & Verðskrá

Áskrift gildir í heilt ár. Um árgjald er að ræða, ekki mánaðargjald.

Heimilisútgáfa Árgjald Hámarksfjöldi tækja
Silfur 3.990kr 2
Gull 5.990kr 4
Platinium 9.990kr 8
Skólaútgáfa Árgjald Hámarksfjöldi tækja
Helíum 7.990kr 4
Neon 11.990kr 8
Argon 19.990kr 16
Krypton 31.990kr 32
Xenon 49.990kr 64
Radon 69.990kr 128

Ýmsar upplýsingar:

Þú getur keypt áskrift og gefið hana með því að gefa raðlykil sem þú færð í hendurnar við kaupin.

Áskrift endurnýjast ekki sjálfkrafa svo það er alltaf tekin upplýst ákvörðun um endurnýjun. Verðskráin er endurskoðuð reglulega.

Myndmál er snjall vefur sem virkar í spjaldtölvum, tölvum og öðrum snjalltækjum.

Þú getur notað Myndmál í formi apps.

Útgáfurnar innihalda hátt í annað þúsund talsettar myndir með texta.

Skólaútgáfurnar henta sérstaklega vel fyrir leikskóla, grunnskóla, talmeinastöðvar og aðrar stofnanir. Þeim fylgir hljóðlaus útgáfa sem hentar vel fyrir prófanir og talkennslu. Sá valmöguleiki er fyrir hendi að prenta út lista yfir hlutina í Myndmál.

Verðið lækkar hlutfallslega á hvern notanda.

Athugið: Virkja þarf áskrift innan árs frá því hún er keypt.